Tilnefningar 1997

Danmörk

 • Michala Petri, blokkflautuleikari
 • Annisette, söngkona

Finnland

 • Helsinki Junior Strings – Strengjasveit unga fólksins
 • JPP (Järvelän Pikkupelimannit), þjóðlagasveit

Ísland

 • Caput, nútímatónlistarhópur
 • Björk (Guðmundsdóttir), söngkona (verðlaunahafi 1997)

Noregur

 • Mari Boine, djass- og vísnasöngkona
 • Leif Ove Andsnes, píanóleikari

Svíþjóð

 • Anders Bergcrantz, djasstrompetleikari
 • Håkan Hardenberger, trompetleikari

Grænland

 • Rasmus Lyberth, ballöðusöngvari