Verðlaunahafi 2001

Mats Segnestam, Svíþjóð

Mats Segenstam hlaut verðlaunin fyrir „framsýnt og afgerandi hlutverk sitt í að samþætta umhverfismál í þróunarverkefni sem undirstöðu sjálfbærrar þróunar".

Hann hóf snemma störf á alþjóðlegum vettvangi og hefur unnið óeigingjarnt og framsýnt starf sem hefur fært honum viðurkenningu í öllum þeim stóru alþjóðlegu umhverfis- og þróunarstofnunum sem hann hefur unnið fyrir.