Fjármálasvið

Fjármálasvið ber meginábyrgð á fjármálastjórnun og uppgjöri fyrir Hús Norðurlanda í heild sinni. Á meðal verkefna sviðsins er bókhald, mánaðaruppgjör, gerð ársreikninga og margt fleira. Það að auki hefur sviðið umsjón með verkefnastjórnun fyrir þau verkefni sem fjármögnuð eru af Norrænu ráðherranefndinni og styðja við Framtíðarsýnina 2030.

Content

    Persons
    Fjármálastjóri verkefna