Deild þekkingar og velferðar (KV)

Þekkingar- og velferðardeildin vinnur að málum sem tengjast menntun, rannsóknum og félagsmálum, þar á meðal heilbrigðis- og velferðarmálum. Hún vinnur einnig með atvinnumál. Deildin beinir jafnframt sjónum að upplýsingatæknimálum á Norðurlöndum og hefur yfirumsjón með norrænu tungumálasamstarfi. Deildin hefur umsjón með þverfaglegu samstarfi um aðlögunarmál fyrir hönd samstarfsráðherranna.

Efni