Málefnaskrifstofa

Content

    Persons

    Málefnaskrifstofa

    Deild þekkingar og velferðar (KV)
    Þekkingar- og velferðardeildin vinnur að málum sem tengjast menntun, rannsóknum og félagsmálum, þar á meðal heilbrigðis- og velferðarmálum. Hún vinnur einnig með atvinnumál. Deildin hefur yfirumsjón með norrænu tungumálasamstarfi og annast þverfaglegt samstarf um aðlögunarmál fyrir hönd samstarfsráðherranna.
    Til stofnunar
    Deild hagvaxtar og loftslagsmála (VK)
    Deild hagvaxtar og loftslagsmála samræmir norrænt samstarf á sviði atvinnu-, orku- og byggðamála (MR-VÆKST), umhverfismála (MR-MK), stafvæðingar (MR-DIGITAL) og efnahags- og fjármálastefnu (MR-FINANS).
    Til stofnunar
    Upplýsingasvið (KOMM)
    Á sviðinu starfa auk deildarstjórans, upplýsingaráðgjafar, vefstarfsmenn, túlkar, þýðendur, útgáfustarfsmenn, skrifstofufólk, verkefnaráðnir starfsmenn og námsmenn í hlutastörfum. Störf þeirra felst í samskiptum og upplýsingagjöf fyrir Norðurlandaráð og Norrænu ráðherranefndina jafnt til skamms sem og langs tíma.
    Til stofnunar
    Jafnréttismál, alþjóðastarf, náttúruauðlindir og menning (LINK)

    Svið jafnréttismála, alþjóðastarfs, náttúruauðlinda og menningar hefur umsjón með samræmingu norrænnar samvinnu á eftirfarandi málefnasviðum: Jafnrétti og málefni LGBTI; Börn og ungmenni; Alþjóðlegt samstarf; Sjávarútvegur og fiskeldi, landbúnaður, matvæli, skógrækt og Nýr norrænn matur; Menning, listir, fjölmiðlar og norrænu menningarstofnanirnar

    Til stofnunar