Upplýsingasvið (KOMM)

Á sviðinu starfa auk deildarstjórans, upplýsingaráðgjafar, vefstarfsmenn, túlkar, þýðendur, útgáfustarfsmenn, skrifstofufólk, verkefnaráðnir starfsmenn og námsmenn í hlutastörfum. Störf þeirra felst í samskiptum og upplýsingagjöf fyrir Norðurlandaráð og Norrænu ráðherranefndina jafnt til skamms sem og langs tíma.

Information

Póstfang

Ved Stranden 18
1061 Köpenhamn K

Contact
Sími
+45 33 96 02 00
Tölvupóstur

Content

  Persons
  Starfsmaður verkefnis
  Námsmaður í hlutastarfi
  Ráðgjafi/Túlkun og þýðingar
  News
  Funding opportunities