Upplýsingasvið (KOMM)

Á sviðinu starfa auk deildarstjórans, upplýsingaráðgjafar, vefstarfsmenn, túlkar, þýðendur, útgáfustarfsmenn, skrifstofufólk, verkefnaráðnir starfsmenn og námsmenn í hlutastörfum. Störf þeirra felst í samskiptum og upplýsingagjöf fyrir Norðurlandaráð og Norrænu ráðherranefndina jafnt til skamms sem og langs tíma.

Upplýsingar

Póstfang

Ved Stranden 18
1061 Köpenhamn K

Tengiliður
Sími
+45 33 96 02 00
Tölvupóstur

Efni

Ráðgjafi/Túlkun og þýðingar

Upplýsingasvið (KOMM)

Útgáfudeildin
Útgáfudeilidin er forlag skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar. Árlega koma út um 180 rit. Þau skiptast nokkuð jafnt í verkefnaskýrslur, sem geta verið undirstaða pólitískra ákvarðana (TemaNord-ritröðin), og rit sem miðla pólítískum boðskap (ANP-ritröðin). Útgáfudeildin veitir ráðgjöf um hvort tveggja útgáfu og hönnunarstaðla Norrænu ráðherranefndarinnar. Hægt er að hlaða öllum ritum ókeypis niður á www.norden.org/NordPub.
Til stofnunar
Túlkunar- og þýðingasvið
Túlkunar- og þýðingasvið (Tolk) hefur meginumsjón með þýðingum og túlkun fyrir Norrænu ráðherranefndina og Norðurlandaráð. Á sviðinu starfa fimm ráðgjafar og einn námsmaður í hlutastarfi.
Til stofnunar
Vefdeildin
Vefritstjórnin ber ábyrgð á stafrænni stefnumótun og daglegum rekstri og þróun vefsvæðisins www.norden.org, samfélagsmiðlum og myndskeiðum. Ritstjórnina skipa vefstjóri, vefráðgjafi, þróunarstjóri vefsins og þrír nemendur. Ef spurningar vakna varðandi vefsvæðið má leita til ritstjórnarinnar í gegnum webredaktionen@norden.org
Til stofnunar