Starfshópurinn um samstarfsnet fyrir CCUS

Starfshópnum um samstarfsnet fyrir bindingu, vinnslu og geymslu kolefnis (NGCCUS) er á þriggja ára tímabili ætlað að styrkja samstarfið og vera ríkisstjórnunum til aðstoðar um að fylgja eftir og fjalla um þróunina auk þess að skiptast á upplýsingum annars vegar á vettvangi CCUS á Norðurlöndum og hins vegar NB8-samstarfsins.

Upplýsingar

Tengiliður
Tölvupóstur

Efni