Vinnuréttarnefndin

Nefndin skal meðal annars miðla upplýsingum og reynslu innan Norðurlandanna á sviði vinnuréttar. Jafnframt á hún að setja á laggirnar verkefni, sem tengjast vinnurétti og fygjast með og meta framgang verkefna sem í gangi eru.