Norræn ráðstefna um umhverfisfótspor – frá hugmynd að markaðsskilyrðum

18.09.18 | Viðburður
Gætu umhverfisfótspor orðið áhrifaríkt stefnumótunartól og leitt í framtíðinni til stórvægilegra breytinga á markaðsskilyrðum, er varðar skráningu og miðlun umhverfisáhrifa vöru?

Upplýsingar

Staðsetning

Finlandia Hall
Mannerheimintie 13
00100 Helsinki
Finland

Gerð
Ráðstefna
Dagsetning
18.09.2018
Tími
10:00 - 17:00