Stafræn færni og símenntun fyrir sjálfbær umskipti á Norðurlöndum (DigiNorden)

20.09.22 | Viðburður
Hvernig á menntageirinn að vinna að því að samfélagið búi yfir þeirri stafrænu færni sem græn umskipti krefjast? Við bjóðum menntageiranum og aðilum atvinnulífsins á Norðurlöndum að ræða áskoranir og lausnir.

Upplýsingar

Dates
20 - 21.09.2022
Time
12:30 - 16:30
Location

Fredrik Langes gate 2
Tromsø
Noregur

Type
Online

Skráningarfrestur: 15. ágúst 2022 23.59

Takið þátt á staðnum í Tromsø eða rafrænt hvaðan sem er

Boðið verður upp á fulla rafræna þátttöku á ráðstefnunni. Fyrirlesari mun leiðbeina þeim sem taka þátt rafrænt í gegnum dagskrána og standa fyrir tengslamyndun og viðburðum rafrænt.

Hefðbundin ráðstefna fer fram í Tromsø 20. og 21. september.