Viðfangsefni í sjávarútvegi og samfélaginu til ársins 2025

11.10.18 | Viðburður
Ráðstefnan er ætluð háttsettum embættismönnum á sviði fiskveiðistjórnunar á Norðurlöndum, þingmönnum sem fjalla um sjávarútvegsmál og samtökum sjávarútvegarins. Fyrirlesurum er boðið til upplýstrar og óformlegrar umræðu um viðfangsefni fiskveiðistjórnunar á Norðurlöndum til ársins 2025 og lengra fram í tímann með áherslu á tengsl fiskveiðistjórnunar og samfélagsins í heild sinni.

Upplýsingar

Dates
11 - 12.10.2018
Time
11:12 - 12:12
Location

Polhemssalen, Citykonferensen Ingenjörshuset
Malmskillnadsgatan 46
11157 Stockholm
Svíþjóð

Type
Ráðstefna