Sjúkratrygging við nám á Íslandi

Sjúkratrygging við nám á Íslandi
Mikilvægt er að kynna sér vel réttindi til sjúkratryggingar áður en haldið er í nám erlendis.

Þeir sem hafa átt lögheimili á Íslandi í að minnsta kosti sex mánuði teljast sjúkratryggðir.

Einstaklingum frá Norðurlöndunum sem hyggjast stunda nám á Íslandi í styttri tíma er ráðlagt að hafa með sér Evrópskt sjúkratryggingakort (EHIC), en það sannar að einstaklingurinn er sjúkratryggður í sínu heimalandi.

Spurning til Info Norden

Ef þú ert með spurningu skaltu fylla út eyðublaðið hérna:

ATH: Ef spurningin þín varðar afgreiðslu tiltekins máls eða umsóknar eða annarra persónulegra mála skaltu hafa samband við viðkomandi yfirvald.

Info Norden er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Við gefum upplýsingar til fólks sem vill flytja, vinna, stunda nám, leita styrkjum eða hefja rekstur í öðru norrænu landi.
Leitaðu að skrifstofu Info Norden hérna