Fyrirspurn til Info Norden

Hér getur þú haft samband við Info Norden, upplýsingaþjónustu Norrænu ráðherranefndarinnar, til að spyrja spurninga eða senda upplýsingar um hindranir sem þú hefur rekist á í norrænu landi. Við reynum að svara eins fljótt og auðið er.

Info Norden reynir að svara öllum spurningum innan fimm virkra daga. Svarið verður almennt og vísar til viðeigandi yfirvalda og stofnanna sem geta aðtoðað þig. Ef þú hefur spuringu um afgreiðslu tiltekins máls eða umsóknar eða annarra persónulegra mála skaltu hafa samband við viðkomandi yfirvald eða stofnun. 

Persónuupplýsingar þínar eru einungis skoðaðar og notaðar af Info Norden. Persónuupplýsingum er ekki miðlað til þriðja aðila.

Við getum ekki aðstoðað með það

Info Norden veitir ekki lögfræðiþjónustu og getur ekki tekið yfir mál sem er í ferli hjá viðeigandi stofnun.

Veldu land
Á hvaða tungumáli viltu fá svar?
Landið sem spurningin varðar
Landið sem spurningin varðar
ATH! Passaðu að spurningin innihaldi ekki nafn, kennitölu, heimilisfang eða aðrar persónugreinanlegar upplýsingar.
CAPTCHA
8 + 7 =
Vinsamlegast leggðu saman tölurnar og skrifaðu niðurstöðurnar. T.d. fyrir 1+3, skaltu skrifa 4.
Info Norden er upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar. Við gefum upplýsingar til fólks sem vill flytja, vinna, stunda nám, leita styrkjum eða hefja rekstur í öðru norrænu landi.
Leitaðu að skrifstofu Info Norden hérna