Fyrirspurn til Info Norden
Info Norden reynir að svara öllum fyrirspurnum innan fimm virkra daga. Svarið verður almennt og vísar til viðeigandi yfirvalda og stofnanna sem geta aðstoðað þig. Ef þú hefur spurningu um afgreiðslu tiltekins máls eða umsóknar eða annarra persónulegra mála skaltu hafa samband við viðkomandi yfirvald eða stofnun.
Persónuupplýsingar þínar eru einungis skoðaðar og notaðar af Info Norden. Persónuupplýsingum er ekki miðlað til þriðja aðila.
Info Norden veitir ekki lögfræðiþjónustu og getur ekki tekið yfir mál sem er í ferli hjá viðeigandi stofnun.