Starfsmaður segir frá: Torfi Jóhannesson
Hvernig er að vinna á vettvangi norræns samstarfs? Hér segir Torfi Jóhannesson, aðalráðgjafi á sviði landbúnaðar og skógræktar hjá Norrænu ráðherranefndinni, frá spennandi norrænum vinnustað í hjarta Kaupmannahafnar.