Tilnefndir 2010

Alls keppa 13 verk um hin virtu norrænu tónlistarverðlaun, og í ár eru það verk eftir núlifandi tónskáld sem eru tilnefnd.

Þema tónlistarverðlauna Norðurlandaráðs 2010:

„Nýtt tónverk þar sem allir flytjendur hafa eigin rödd”

Tilnefndir árið 2010 eru:

Danmörk:

 • Schnee - Hans Abrahamsen
 • In spite of, and maybe even therefore - Simon Steen-Andersen

Finnland:

 • Rack - Jukka Tiensuu
 • Sky - Sebstian Fagerlund

Ísland:

 • Bow to string - Daníel Bjarnason
 • Í dag er kvöld - Þuríður Jónsdóttir

Noregur:

 • OP. 42 - Lasse Thoresen
 • Fabula suite lugano - Christian Wallumrød

Svíþjóð:

 • Pendants - Jesper Nordin
 • Epilogos - Jan W. Morthenson

Færeyjar:

 • Butterfly - Tróndur Bogason

Grænland:

 • Hey hey - Rasmus Lyberth

Álandseyjar:

 • Aubade-estampida - Kjell Frisk

Tilkynnt verður hver hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs þann 1. júní 2010 og verðlaunin verða afhent á Norðurlandaráðsþingi í Reykjavík í lok október.