Sendið inn tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2024

Þema ársins er sjálfbær byggingarstarfsemi. Almenningi er boðið að senda inn tillögur að tilnefningum.

Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs 2024 verða veitt aðila á Norðurlöndum sem lagt hefur eitthvað sérstakt að mörkum til þess að stuðla að sjálfbærni í byggingariðnaði.

Verðlaunaféð nemur 300 þúsundum danskra króna.

Frestur til að senda inn tillögur er til 30. apríl 2024

Tilnefndur af (sá sem tilnefnir)

Fyrirtæki, samtök eða einstaklingur sem skal tilnefna (tilnefndir):

Hvernig uppfyllir verkefnið skilyrði verðlaunanna með tilliti til: Áhrifa, nýsköpunar, yfirfærslugildis og mikilvægis.

Taka skal mið af skilyrðunum hér fyrir neðan í röksemdafærslu fyrir tillögunni en hún má að hámarki vera ein blaðsíða í A4-stærð eða 500 orð í textareitnum hér fyrir neðan. 

  1. Áhrif: Hvernig stuðlar verkefnið að lausn vandamála tengdum lífræðilegum fjölbreytileika og loftlagsvanda?
  2. Nýsköpun: Að hvaða leyti er verkefnið ólíkt öðrum verkefnum á þessu sviði?
  3. Yfirfærslugildi og tækifæri: Hverjir eru möguleikar verkefnisins til þess að yfirfærast til annarra landa eða annarra starfssviða?
  4. Mikilvægi: Hvert er verðmæti verkefnisins á sviði vinnu við umhverfismál á Norðurlöndum?
Rökstuðningur skal fylgja með á því formi að hægt sé að fjölfalda hann.
One file only.
45 MB limit.
Allowed types: txt, rtf, pdf, doc, docx, odt, ppt, pptx, odp, xls, xlsx, ods.

Samþykki