Norræna embættismannanefndin um menningarsamstarf (EK-K)

EK-K er skipuð embættismönnum úr menningarmálaráðuneytum Norðurlandanna og Færeyja, Grænlands og Álandseyja. Nefndin kemur saman þrisvar sinnum á ári og undirbýr fundi ráðherranna og leiðir vinnuna við að koma menningarmálastefnunni til framkvæmda.

Information

Póstfang

Nordisk Ministerråd
Ved Stranden 18
1061 København K