Norræna hagsýslunefndin (NOSOSKO)

NOSOSKO hefur umsjón með samræmingu á hagtölum á sviði félags- og tryggingamála í norrænu ríkjunum. Auk þess vinnur nefndin samanburðargreiningar og skilgreiningar á umfangi og innihaldi félagslegra aðgerða. Fulltrúar landsdeilda í NOSOSKO funda árlega til að fara yfir og samþykkja fyrirhuguð verkefni.

Information

Póstfang

Studiestræde 6
1455 København K

Contact
Sími
+45 32 68 51 48
Tölvupóstur