Norrænt samstarf um norðurskautssvæðið

Samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um norðurskautssvæðið 2018–2021

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Norrænt samstarf um norðurskautssvæðið er samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um norðurskautssvæðið á tímabilinu 2018–2021. Þetta er áttunda samstarfsáætlunNorrænu ráðherranefndarinnar um norðurskautssvæðiðsíðan 1996.Norðurskautssvæðið er svæði sem tekur örum breytingum. Þörf er á verndun og þróun á norðurskautssvæðinu. Í því skyniað skapa þá þróun sem vænst er á norðurskautssvæðinu erþörf fyrir samfellt, kerfisbundið og stöðugt samstarf. Norræna ráðherranefndin vill leggja sitt af mörkum með norrænu samstarfi um norðurskautssvæðið.Norræna ráðherranefndin hefur sett sér markmið um að komaá sjálfbærri þróun á norðurskautssvæðinu. Norrænt samstarfum norðurskautssvæðið 2018–2021 mun vinna að sjálfbærri þróun á norðurskautssvæðinu á grundvelli fjögurra forgangssviða:PeoplesPlanetProsperityPartnerships
Útgáfunúmer
2017:764