Dagskrá

    04.04.17

    10:00 - 10:05
    1. Þingsetning
    • Gengið frá viðvistarskrá
    • Dagskrá samþykkt
    • Þingsköp, Skjal 2a/2017
    10:05 - 11:30
    2. Umræða um málefni líðandi stundar
    • Norðurlönd og Bandaríkin – nýjar forsendur
    • Tillaga að yfirlýsingu um samband Norðurlanda og Bandaríkjanna
    11:30 - 12:00
    3. Almenn mál (1)
    • A 1691/presidiet  Nefndarálit um þingmannatillögu um úttekt á Nord Stream 2 Fyrirvari
    • A 1696/presidiet  Nefndarálit um þingmannatillögu um sjálfsákvörðunarrétt íbúa Vestur-Sahara Fyrirvari
    13:00 - 14:30
    4. Almenn mál (2)
    • A 1690/presidiet  Nefndarálit um þingmannatillögu um starfshóp um stefnu í málefnum innflytjenda hjá Norðurlandaráði Fyrirvari
    • A 1674/presidiet  Nefndarálit um þingmannatillögu um aukna þátttöku Norðurlandaráðs æskunnar
    • A 1692/holdbart  Nefndarálit um þingmannatillögu um bann við örplasti í snyrtivörum
    • A 1714/velfærd Nefndartillaga um sameiginlegar aðgerðir Norðurlanda gegn sýklalyfjaónæmi
    • A 1673/hållbart  Nefndarálit um þingmannatillögu um framfylgd við alþjóðleg loftslagsmarkmið
    • A 1651/medborger  Nefndarálit um þingmannatillögu um aðgerðir gegn mansali
    • A 1695/presidiet  Nefndarálit um þingmannatillögu um kjarnavopnalaust svæði á Norðurlöndum
    • Endanleg afgreiðsla og viðhald á tilmælum og innri ákvörðunum, Skjal 3/2017
    14:30 - 14:55
    5. Nýjar þingmannatillögur lagðar fram
    • A 1716/vækst  Þingmannatillaga um sameiginlega stefnu Norðurlanda í flugmálum (flutt af flokkahópi jafnaðarmanna)
    • A 1711/hållbart Þingmannatillaga um að greiða götu deilihagkerfis á Norðurlöndum (flutt af flokkahópi miðjumanna)
    • A 1717/kultur Þingmannatillaga um norræna samvinnu um stafvæðingu á sviði æðri menntunar og rannsókna (flutt af flokkahópi hægrimanna)
    • A 1713/välfärd Þingmannatillaga um Norðurlönd – leiðandi á heimsvísu á sviði 5G farsímanets, með áherslu á velferðartækni (flutt af flokkahópi jafnaðarmanna)
    • A 1710/hållbart Þingmannatillaga um að efla hlutverk neytenda í baráttunni gegn loftslagsbreytingum (flutt af flokkahópi miðjumanna)
    14:55 - 15:00
    6. Þingslit
    Fréttir
    Yfirlit
    Upplýsingar