VEFÞING: Er sameiginlegur málskilningur á Norðurlöndum?

18.03.21 | Viðburður
Har Norden et språkfelleskap?
Ljósmyndari
norden.org
Hvernig hefur norrænn málskilningur þróast? Skiljum við enn hvert annað? Hvaða hlutverki gegnir menningin fyrir norræna samkennd? Norræna ráðherranefndin lagði þessar spurningar fyrir meira en 2000 ungmenni. Nú kynnum við nýja skýrslu hefur að geyma áhugaverðar upplýsingar.

Upplýsingar

Dagsetning
18.03.2021
Tími
13:00 - 14:30
Gerð
Online

LIVE

Dagskrá

13.00 Velkomin á vefþingið

Fundarstjóri: Johan Strang, dósent við miðstöð Norðurlandarannsókna við háskólann í Helsinki

13.03 Norræn sjónarmið

Annika Saarikko, rannsóknar- og menningarmálaráðherra

13.10 Kynning á skýrslunni - Er sameiginlegur málskilningur á Norðurlöndum?

Truls Asle Hørlyk Stende, ráðgjafi Norrænu ráðherranefndarinnar

13.25 Myndskeið frá tungumálaráðstefnu ungs fólks frá öllum Norðurlöndum sem haldin var á Íslandi

13.30 Pallborðsumræður

Unn Røyneland, prófessor, aðstoðarframkvæmdastjóri MultiLing UiO

Inga María Hjartardóttir, verkefnastjóri norrænu ungmennaráðstefnunnar

Um afstöðu ungs fólks til tungumála Norðurlandanna

Malin Corlin, verkefnastjóri, Norræna stofnunin á Grænlandi

Kenneth Storm Jessen, varaforseti, Norðurlandaráðs unga fólksins

14.00 Spurningar og athugasemdir gesta

14.15 Næstu skref? Hvaða þýðingu hefur skýrslan?

Veronica Honkasalo, þekkingar- og menningarnefnd Norðurlandaráðs

14.25 samantekt fundarstjóra