Helsingforssamningurinn

De nordiske flag
Photographer
Ane Cecilie Blichfeldt
Samstarfssamningur milli Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs og Svíþjóðar (Helsingforssamningurinn)

Samningurinn var undirritaður 23. mars 1962 og öðlaðist gildi 1. júlí sama ár. Hinn upprunalegi texti hefur verið endurskoðaður í samræmi við samninga er undirritaðir voru 13. febrúar 1971, 11. mars 1974, 15. júní 1983, 6. maí 1985, 21. ágúst 1991, 18. mars 1993 og 29. september 1995. Síðustu breytingar gengu í gildi 2. janúar 1996.