Starfsmaður segir frá: Nasibe Baysal

Verkefnastjórar eru hluti af sterkri heild sem í sameiningu nær árangri sem skilar sér langt út fyrir landamæri Norðurlanda. Hæfileikar þeirra til að halda mörgum boltum á lofti eru mikils metnir í norrænu samstarfi. Við þurfum að halda í marga þræði og stýra fjölda verkefna. Til þess þarf afburðakunnátttu á sviði verkefnastjórnunar, samhæfingar og stjórnsýslu. Þú hjálpar vinnufélögum þínum í gegnum þykkt og þunnt þannig að þið getið saman búið almenningi á Norðurlöndum sem besta framtíð.