ENO námsvefur (Finnland)

ENO Programme - Finland
Photographer
norden.org
Hnattrænn námsvefur og samstarfsnet um sjálfbæra þróun

ENO námsvefurinn um sjálfbæra þróun nýtur velgengni víða um heim þar sem stafrænar lausnir gera þátttakendum frá 157 löndum kleift að vinna saman.

Námsvefurinn hefur staðið fyrir því að 20 milljón tré hafa verið gróðursett og með stafrænum lausnum hefur hann náð til kennara og nemenda um allan heim. Margvíslegt efni af námsvefnum er aðgengilegt á alnetinu. Sérstaklega er vert að nefna samstarf ENO við smáforritið.