Norrænn samstarfshópur um ferðamál

Hlutverk vinnuhópsins er að efla samstarf norrænu landanna á sviði ferðamála og hafa eftirlit með innleiðingu norrænnar samstarfsáætlunar um ferðamál 2019–2023. Þá er það einnig hlutverk hópsins að skiptast á upplýsingum og þróa verkefni í takt við markmið samstarfsáætlunarinnar um ferðamál og Framtíðarsýn okkar 2030.

Information

Contact
Sími
+4560394230
Tölvupóstur

Content

    Persons
    Information