Landamæranefndir

Samstarfið á landamærasvæðum Norðurlandanna samanstendur af 12 landamæranefndum, sem vinna á landamærasvæðum milli Danmerkur, Svíþjóðar, Finnlands og Noregs. Landamæranefndirnar vinna fyrst og fremst að því að stuðla að samkeppnishæfu atvinnulífi á landamærasvæðum, greina og aflétta stjórnsýsluhindrunum, þróa sjálfbærar og loftslagsvænar umhverfis- og orkulausnir, þróa innviði og upplýsingamiðlun sem skipta máli fyrir landamærasvæðin og landnýtingu á þessum svæðum.

Information

Póstfang

Nordens Hus Ved Stranden 18 1061 København K

Contact