0–24 – Þverfagleg samþætting úrræða fyrir börn og ungmenni í áhættuhópum

23.05.19 | Verkefni
Teacher and pupils in classroom
Ljósmyndari
Yadid Levy / Norden.org
Norræna ráðherranefndin á frumkvæði að verkefni til þriggja ára um þverfaglega samþættingu úrræða fyrir börn og ungmenni í áhættuhópum á aldrinum 0–24 ára. Verkefninu er ætlað að miðla reynslu og kennslu í því hvernig mismunandi stjórnsýslustig og geirar geta hagað aðgerðum sínum sem best. Hvernig er hægt að skapa samhæft og heildrænt þjónustutilboð sem hentar börnum og ungmennum í áhættuhópum og fjölskyldum þeirra?

Upplýsingar

Dagsetning
23.05.2019 - 20.12.2020