10 staðreyndir um Norðurlönd og norrænt samstarf

Upplýsingar

Útgáfudagur
Lýsing
Norræna samstarfið er eitt umfangsmesta svæðasamstarfí heiminum. Samstarfið byggir á landfræðilegrilegu, sameiginlegri sögu og menningu ognær til Danmerkur, Finnlands, Íslands, Noregs ogSvíþjóðar auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands.Norræna samstarfið er pólitískt, efnahagslegtog menningarlegt og skiptir miklu í evrópsku ogalþjóðlegu samstarfi. Í norrænu samstarfi er unniðað því að styrkja stöðu Norðurlandanna í sterkriEvrópu.Með norrænu samstarfi er unnið að því að eflanorræna og svæðisbundna hagsmuni í alþjóðleguumhverfi. Sameiginleg gildi landanna styrkja stöðuNorðurlandanna og skipa þeim meðal þeirra svæðaí heiminum þar sem nýsköpun og samkeppnishæfnier mest.
Útgáfunúmer
2018:408