Handbók um leiðir til að laða stúlkur og ungar konur að verkfræði- og raunvísindagreinum

Upplýsingar

Publish date
Abstract
Handbókin gefur stjórnmálamönnum og sérfræðingumá sviði menntamála, þar á meðal námsráðgjöfum ogmenntastofnunum, góð ráð um hvernig vinna megibug á kynbundnu námsvali ungmenna. Markmiðhandbókarinnar er að láta lesendum í té verkfæritil að bera kennsl á sértæk vandamál og innleiðalausnir við þeim. Handbókin skiptist í kafla semhver og einn fjallar um hvað fagfólk í atvinnulífinu,æðri menntastofnunum og grunnskólum geturgert til þess að auka hlut kvenna í verkfræði- ograunvísindagreinum, en handbókina má einnig lesa íheild sinni.Handbókin er afrakstur verkefnisins Piger i STEM –kortlægning af udfordringer inden for køn, ligestillingog uddannelse i Norden (Stúlkur og ungar konur semvelja verkfræði- og raunvísindagreinar – könnun á þeimáskorunum sem tengjast kyni, jafnrétti og menntun áNorðurlöndunum).
Publication number
2016:751