Lýðræðishátíð í tengslum við 71. Norðurlandaráðsþingið

28.10.19 | Viðburður
Forseti sænska þingsins og landsdeild Svíþjóðar í Norðurlandaráði bjóða í tengslum við 71. Þing Norðurlandaráðs til hádegisverðar til að halda upp á og vekja athygli á mikilvægi lýðræðisins í norrænu velferðarríkjunum.

Upplýsingar

Dates
28.10.2019
Time
12:00 - 13:45
Location

Sammanbindningsbanan, Sveriges riksdag
Riksplan
100 12 Stockholm
Svíþjóð

Type
Hliðarviðburður

Norrænt samstarf nýtur mikils stuðnings almennings og snertir öll svið mannlífsins sérhvern dag. Við störfum saman á grundvelli sameiginlegrar sögu okkar, menningar og gilda. Yfirskrift formennskuárs Svía í Norðurlandaráði 2019 er Norðurlönd sérhvern dag - lýðræði og almennur stuðningur.  Landsnefndin vill beina sjónum að mikilvægi lýðræðisins fyrir vellíðan í norrænu ríkjunum. Á árunum 2018 – 2022 vekur sænska þingið athygli á og fagnar hundrað ára lýðræðisafmæli í Svíþjóð. Norræna félagið fagnar 100 ára afmæli árið 2019. 

Form: Hádegisverður þar sem setið er til borðs með ræðu/erindi og tónlistaratriði.

Markhópur: Þingfulltrúar Norðurlandaráðs og þeir varamenn sem eru til staðar, þingforsetar, norrænir sendiherrar, Norræna félagið og ungliðahreyfing Norræna félagsins og fleiri. Þingfulltrúar skrá sig gegnum skráningargátt þingsins.