Arendalsvikan 2021: Getur hreyfanleiki námsmanna farið saman við lokuð landamæri?

Upplýsingar
Nordens Telt
Langbrygga
4841 Arendal
Noregur
ANSA (Association of Norwegian Students Abroad) og Info Norden, upplýsingaþjónusta Norrænu ráðherranefndarinnar standa saman að því að beina kastljósinu að áhrifum heimsfaraldursins á hreyfanleika námsfólks á Norðurlöndum.
Pallborð
- Forseti ANSA
- Nina Sandberg, Nefnd mennta og rannsóknarmála og norskur þingfulltrúi í Norðurlandaráði