Arendalsvikan 2021: Veiran lokaði landamærum Verða Norðurlöndin áfram samþættasta svæði heims?

17.08.21 | Viðburður
någon går över norsk-svenska gränsen
Photographer
norden.org
Árið 2019 samþykktu norrænu forsætisráðherrarnir að Norðurlöndin skyldu verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims árið 2030. Ísland, Svíþjóð, Danmörk, Noregur, Finnland ásamt Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi voru sammála um þetta markmið.

Upplýsingar

Dates
17.08.2021
Time
10:00 - 11:00
Location

Nordens Telt
Langbrygga
4841 Arendal
Noregur

Type
Hliðarviðburður

Svo kom árið 2020 og öllu var lokað í löndunum. Heimsfaraldurinn sem virti engin landamæri og sá aðeins tækifæri, hitti höfuðborg eftir höfuðborg og land eftir land.

Hvernig er hægt að snúa aftur aftur úr slíkum aðstæðum? Eiga Norðurlöndin að vera sameiginlegt svæði áfram, hvar er samstarfið nú? Er kórónuveirufaraldurinn aðeins lítil hindrun fyrir samstarfið eða varð sjúkdómurinn meiriháttar vegtálmi fyrir samþættasta svæði heims. 

Við spyrjum þau sem alltaf starfa þvert á landamæri - hvernig sjá þau norrænt samstarf fyrir sér til framtíðar?

Fundarstjóri: Ruth Astrid Sæter