Arendalsvikan 2021: Veiran lokaði landamærum Verða Norðurlöndin áfram samþættasta svæði heims?

Upplýsingar
Nordens Telt
Langbrygga
4841 Arendal
Noregur
Svo kom árið 2020 og öllu var lokað í löndunum. Heimsfaraldurinn sem virti engin landamæri og sá aðeins tækifæri, hitti höfuðborg eftir höfuðborg og land eftir land.
Hvernig er hægt að snúa aftur aftur úr slíkum aðstæðum? Eiga Norðurlöndin að vera sameiginlegt svæði áfram, hvar er samstarfið nú? Er kórónuveirufaraldurinn aðeins lítil hindrun fyrir samstarfið eða varð sjúkdómurinn meiriháttar vegtálmi fyrir samþættasta svæði heims.
Við spyrjum þau sem alltaf starfa þvert á landamæri - hvernig sjá þau norrænt samstarf fyrir sér til framtíðar?
Fundarstjóri: Ruth Astrid Sæter
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #nrpol




