Arendalsvikan 2021: Sameiginlegt norrænt viðbúnaðarsamstarf: Eru Norðurlönd búin undir næsta heimsfaraldur?

Upplýsingar
Nordens Telt
Langbrygga
4841 Arendal
Noregur
Norræna ráðherranefndin vill auka norrænt viðbúnaðarsamstarf. En hvað á samstarf á sviði heilbrigðismála að fela í sér?
Og vilja Noregur og Norðurlönd raunverulega standa saman þegar tekist verður á við næstu heilsufarskreppu? Við spyrjum pallborðið að þessu?
Með:
- Ingvild Kjerkol, talsmanni heilbrigðismála í norska verkamannaflokknum
- Norska hægriflokknum
- Norska hjúkrunarfræðingafélaginu
- Jan-Erik Enestam, fyrrum varnarmálaráðherra Finnlands. Stýrir vinnu við stefnumótandi rannsókn á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar þar sem dregið verður fram hvað Norðurlöndin geta gert til að vinna saman þegar næsta kreppa skellur á.
Ruth Astrid Sæter stýrir umræðunum.
Þátttakendur
- Ingvild Kjerkol, þingmaður og talsmaður heilbrigðismála í norska verkamannaflokknum
- Norski hægriflokkurinn
- Norska hjúkrunarfræðingafélagið
- Jan Erik Enestam, fyrrum framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs, ráðherra. Mun gera rannsókn á norrænu viðbúnaðarstarfi fyrir Norrænu ráðherranefndina.
Fundarstjóri: Ruth Astrid Sæter
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #nrpol




