Janúarfundur Norðurlandaráðs 2022

24.01.22 | Viðburður
Janúarfundur Norðurlandaráðs verður haldinn 24.-25. janúar 2022.

Upplýsingar

Dagsetning
24 - 25.01.2022
Tími
09:00 - 16:00
Gerð
Fundur Norðurlandaráðs

Fundir flokkahópa og nefnda, mánudaginn 24. janúar

10.00-12.00: Flokkahópur jafnaðarmanna (S) - Stjórn

10.00-12.00: Flokkahópur jafnaðarmanna (S) - UVU (Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin)

10.00-12.00: Flokkahópur jafnaðarmanna (S) - UKK (Norræna þekkingar- og menningarnefndin)

10.00-12.00: Flokkahópur jafnaðarmanna (S) - UHN (Norræna sjálfbærninefndin)

10.00-12.00: Flokkahópur jafnaðarmanna (S) - UVN (Norræna velferðarnefndin)

12.30-15.30: Flokkahópur jafnaðarmanna (S)

09.30-15.30: Flokkahópur miðjumanna (M)

09.30-10.30: Flokkahópur miðjumanna (M) - Stjórn

10.30-12.00: Flokkahópur miðjumanna (M) - Forsætisnefnd

10.30-12.00: Flokkahópur miðjumanna(M) - UHN (Norræna sjálfbærninefndin)

10.30-12.00: Flokkahópur miðjumanna (M) - UVU (Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin)

10.30-12.00: Flokkahópur miðjumanna (M) - UKK (Norræna þekkingar- og menningarnefndin)

10.30-12.00: Flokkahópur miðjumanna (M) - UVN (Norræna velferðarnefndin)

13.00-15.30: Flokkahópur miðjumanna (M) - Hópfundur

12.00-15.00: Flokkahópur hægri manna

10.00-15.30: Norræn vinstri græn (NGV)

10.00-15.30: Norrænt frelsi (NF)

12.00-12.30: Hádegisverður

15.30-17.00: Sameiginlegur fundur

17.00-18.00: Nefndafundir

17.00-18.00: Kjörnefnd

17.00-18.00: Eftirlitsnefnd

Fundir nefnda- og forsætisnefndar, þriðjudaginn 25. janúar

08.00-09.00: Fjárhagshópurinn

08.00-09.00: Vinnuhópur um nýja stefnu í alþjóðamálum

08.00-09.00: Aðrir fundir

09.00-10.30: Formennskan heimsækir nefndirnar

09.00-12.00: Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin

09.00-12.00: Norræna velferðarnefndin

09.00-12.00: Norræna þekkingar- og menningarnefndin

09.00-12.00: Norræna sjálfbærninefndin

10.30-12.00: Fundur forsætisnefndar

12.00-13.00: Hádegisverður

13.00-15.00: Norræna hagvaxtar- og þróunarnefndin

13.00-15.00: Norræna velferðarnefndin

13.00-15.00: Norræna þekkingar- og menningarnefndin

13.00-15.00: Norræna sjálfbærninefndin

13.00-16.00: Fundur forsætisnefndar