Danski fáninn

Dansk flag

Þjóðfáni Danmerkur er nefndur Dannebrog. Þjóðsagan segir að Dannebrog hafi fallið af himnum ofan í Eistlandi 15. júní 1219. Dannebrog þýðir „dönsk föt" eða „vel unnið efni". Dannebrog er rauður með hvítum krossi. Krossinn birtist fyrst á danska fánanum og hin norrænu löndin fylgdu síðan fordæmi Dana.

Opinberi rauði liturinn í Dannebrog er pantone 186C / 032C. Það samsvarar nokkurn veginn eftirfarandi stafrænum litum: 

R:210  G:16  B:52 

C:11  M:100  Y:85  K:2

 

Hlutföllin á lengdina eru: 12, 4 og 21

Hlutföllin á hæðina eru: 12, 4 og 12.

Heimild