Tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2017

11.05.17 | Fréttir
Norrænn almenningur hefur sent inn tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlaunanna í ár. Norðurlandaráði hefur borist fjöldi erinda þar sem lagt er til að tilnefnd verði alls rúmlega 50 mismunandi verkefni. Þema umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs í áar eru verkefni sem færa okkur nær úrgangslausu samfélagi.

Verðlaunin eru veitt árlega norrænu fyrirtæki, samtökum eða einstaklingi sem hefur tekist á framúrskarandi hátt að flétta náttúru- og umhverfissjónarmið í starfsemi sína, eða hefur á annan hátt lagt fram mikilvægan skerf í þágu náttúru og umhverfis.

Hér er listi yfir allar tilnefningar sem borist hafa:

Tillögur frá Danmörku

Aqubiq ApS

Better World Fashion

Bleschu

Genbyg.dk A/S

Kolding Madhjælp

LØS market

Maria Reumert Gjerding          

Mash Biotech

Siemens Windpower

ta' det IVS

Tradono

Wasoko

Tillögur frá Finnlandi

Fortum Circular Economy Village

Helsinki Region Environmental Services Authority HSY

Lassila & Tikanoja

Pure Waste Textiles

Rec Alkaline

RePack

Wimao Oy

Tillögur frá Íslandi

Ásbyrgi

ÁTVR - Áfengis og tóbaksverslun ríkisins

Landspítalinn

Listaháskóli Íslands

SORPA

Umhverfishópur Stykkishólms

USEE STUDIO

Vakandi

Verandi

Tillögur frá Noregi

Bjørnar Nicolaisen

Ducky

Eyde-klyngen

GLAVA Isolasjon

Hold Norge Rent

Kristine Ullaland

Mette Nygård Havre

Mo Industripark

Ole Jørgen Hanssen

Restarters Norway

Vestre AS

Tillögur frá Svíþjóð

Avfall Sverige

Berners person- och transportbilar AB

Camilla Byrinder

Foodloopz Sweden AB

ICA / Rescued fruits                                                             

Matcentralen, Stockholms Stadsmission

Miljöpodden

Scandinavian Aquasystems AB

Simon Eisner / Allwin AB

Soleva

Stockholm vatten och avfall

Swedish Algae Factory

SWESTEP

Næstu skref

Dómnefnd sér um að velja þátttakendur til úrslita úr hópi hinna tilnefndu. Tilnefningar verða birtar í júní 2017. Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í Helsinki 1. nóvember 2017 á þingi Norðurlandaráðs. Þetta verður í 23. sinn sem verðlaunin eru veitt.