Tillögur vegna umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2016

28.04.16 | Fréttir
Vinder af Nordisk Råds natur- og miljøpris 2015
Ljósmyndari
Johannes Jansson/norden.org
Norðurlandaráð þakkar íbúum norrænu landanna fyrir tillögur að tilnefningum til umhverfisverðlauna ársins. Þema ársins er stafræn nýsköpun sem stuðlar að sjálfbærum lífsstíl. Hægt var að tilnefna norrænan einstakling, fyrirtæki, samtök eða stofnun. Norðurlandaráði hafa borist fimmtíu tillögur um meira en fjörtíu verkefni.

„Með þema ársins viljum við vekja athygli á hvoru tveggja starfsemi sem þegar hefur haslað hefur sér völl eða á nýjum verkefnum þar sem nýstárlegar stafrænar lausnir efla og hvetja til sjálfbærs lífsstíls,“ segir norræna dómnefndin.Allar tillögur að tilnefningum sem borist hafa:

Danmörk

Daniel KrajewskiLandsforeningen Levende hav                          Picodat Digital SolutionSamsø EnergiakademiSigne WennebergSustain DailyToo Good To Go ApSForbrugerrådet Tænk KemiViggaYourLocal ApS

Finnland

LYKEMika VanhanenPelastetaan ympäristöministeriö - Låt oss rädda miljöministeriet (Björgum umhverfisráðuneytinu)Siivouspäivä / YhteismaaTuulivoima-kansalaisyhdistys ry (TV-KY)

  Færeyjar

Defined Energy / Heri Schwartz Jacobsen

Grænland

Qujanaq-upplýsingaherferðin

Ísland

Ark Technology ehf.Áfengis og tóbaksverslun ríkisins (ÁTVR)Íslensk skógarúttektNatus ehf. / e1Náttúran ehf.Strætó bs.

Noregur

Aidon OYBRIGHT products ASCarbon Track and TraceKnut Johansen / eSmart SystemsNabobilTurid SolgårdWWF Í Noregi og Svíþjóð/ Sjømatguide-appen (smáforrit með upplýsingum um sjávarafurðir)

Svíþjóð

Againity ABHagainitiativetMarie Persson Matsmart in Scandinavia ABMetryMonika Thorsell BrancoviciPetter LydénPsykologpartners ABRikard Hegelund / WorkaroundSchibsted Media GroupSupermiljöbloggenÍ næstu umferð velja meðlimir dómnefndarinnar hverja tilnefna skal úr þeim tillögum sem borist hafa. Nöfn þeirra verða birt 14. júní.Umhverfisverðlaun Norðurlandaráðs verða afhent í 22. sinn við verðlaunaathöfn í Kaupmannahöfn 1. nóvember næstkomand í tengslum við Norðurlandaráðsþing.