Norrænt samstarf um skimun lífrænna efna sem eru skaðleg heilsu manna og umhverfi – NScG

Þekking um tíðni og útbreiðslu skaðlegra efna í norrænu löndunum og á norðurslóðum. Hópurinn framkvæmir skimunarrannsóknir m.a. á nýjum efnum sem gætu verið skaðleg heilsu manna og umhverfi. Niðurstöðunum er miðlað til þeirra sem starfa að uppfærslu skrár Vatnatilskipunar ESB yfir forgangsefni, áhættumati viðvíkjandi REACH og val á efnum sem heyra undir OSPAR og HELCOM. NScG greinir frá starfi sínu og niðurstöðum á heimasíðu sinni (nordicscreening.org) en einnig á vef norræna efnahópsins (NKG).

Information

Contact