Vinnuhópar á umhverfis- og loftlagssviði
Ljósmyndari
Johnér
Hjá Norrænu ráðherranefndinni starfa sex vinnuhópar á sviði umhverfis- og loftlagmála og vinnur hver þeirra innan sérstaks þema.
Upplýsingar
Dagsetning
12.07.2023 - 01.01.2030
Meginhlutverk hópanna er að tryggja framkvæmd samstarfsáætlunar Norðurlanda um umhverfis- og loftslagsmál fyrir tímabilið 2019–2024. Þetta felur í sér umsjón með verkefnum og ráðstefnum, greiningarvinnu, skýrslugerð, skipulagningu vinnustofa o.s.frv. og að svara fyrirspurnum frá ráðherrum.
Nánari upplýsingar um störf og útgefið efni vinnuhópanna er að finna á eftirfarandi tenglum.
Hringrásarhagkerfi:
Loftslagsmál og loftgæði:
Efni, umhverfi og heilsa:
Líffræðileg fjölbreytni:
Umhverfis- og efnahagsmál:
Hafið og strandsvæði:
Tengiliður