Dagskrá

    10.04.18

    13:30 - 13:35
    1. þingsetning
    • Gengið frá viðvistarskrá
    • Dagskrá samþykkt
    • Þingsköp, Skjal 2a/2018
    13:35 - 15:00
    2. umræða um málefni líðandi stundar
    • Norræna ráðherranefndin gefur Norðurlandaráði skýrslu um hvernig löndunum gengur að framfylgja fjórtánda heimsmarkmiði SÞ um sjálfbæra þróun, Skjal 5/2018
    • Nefndarálit um þingmannatillögu um að draga úr losun frá siglingum á Norðurlöndum, A 1749/holdbart
    15:00 - 15:30
    3. Ráðherranefndartillögur
    • Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um Framkvæmdaáætlun fyrir norrænt samstarf um málefni fatlaðs fólks 2018-2022, B 323/välfärd
    • Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um að beinni fjármögnun norrænu samstarfsstofnananna verði hætt í áföngum, B 321/kulturNý tillaga/álit
    15:30 - 17:55
    4. þingmannatillögur
    • Nefndarálit um þingmannatillögu um Global Deal, A 1715/tillväxt Fyrirvari
    • Nefndarálit um þingmannatillögu um aðild að stéttarfélögum, A 1727/vækst
    • Nefndartillaga um stefnu í samgöngumálum á Norðurlöndum, A 1755/tillväxt
    • Nefndarálit um þingmannatillaga um aukið norrænt samstarf í Norður-Ameríku, A 1718/præsidiet Fyrirvari
    • Nefndarálit um þingmannatllögu um aukið varnarmálasamstarf varaherliða og heimavarnarliða í norrænu löndunum, A 1719/presidiet, Ný tillaga/álit
    • Nefndarálit um þingmannatillögu um norræn áhrif og samstarf við G20, A 1726/presidietNý tillaga/álit
    • Nefndarálit um þingmannatillögu um áætlanir um heildarvarnir, hættuástand og dreifingaröryggi, A 1746/presidiet
    • Nefndarálit um þingmannatillögu um kjarnorkuafvopnun á alþjóðavettvangi, A 1750/presidiet
    • Nefndarálit um þingmannatillögu um samræmingu á löggjöf varðandi hinsegin fólk á Norðurlöndum, A 1748/välfärdFyrirvari 1, Fyrirvari 2
    • Nefndarálit um þingmannatillögu um stuðning við námsfólk í hættu, A 1712/kultur
    • Nefndarálit um þingmannatillögu um sameiginlegan kvikmyndasjóð frumbyggja á norðurslóðum (Stories from the Ice), A 1739/kultur
    • Endanleg afgreiðsla og viðhald á tilmælum og innri ákvörðunum, Skjal 3/2018
    17:55 - 18:25
    5. nýjar þingmannatillögur
    • Þingmannatillaga um norrænt samstarf á sviði orkumála, afkomuöryggis og viðbragðskerfis (flutt af flokkahópi miðjumanna) , A 1761/presidiet
    • Þingmannatillaga um stefnu á sviði endurvinnslu (flutt af flokkahópi jafnaðarmanna), A 1758/holdbart
    • Þingmannatillaga um að taka upp merkingakerfi fyrir halal- og kosherslátrun (flutt af Norrænu frelsi), A 1762/holdbart
    • Þingmannatillaga um rannsókn á súrnun sjávar (flutt af íslensku landsdeildinni), A 1763/holdbart
    • Þingmannatillaga um norrænan háskóla (flutt af flokkahópi miðjumanna), A 1760/kultur
    • Þingmannatillaga um sameiginlega vefgátt og staðla fyrir umhverfisgögn sjávar (flutt af flokkahópi jafnaðarmanna), A 1759/holdbart
    18:25 - 18:30
    6. Þingslit
    Fréttir
    Yfirlit
    Upplýsingar