Hagnýtar upplýsingar um vorþing Norðurlandaráðs 2022
Þemaþing Norðurlandaráðs 2022 fer fram í Malmö dagana 21.-22. mars. Öllum þingfundum daginn 22. mars verður streymt beint á netinu og eru öllum opnir.
Staður
Scandic Triangeln, Triangeln 2, 211 43 Malmö, Svíþjóð
Efni og dagskrá
Ef þú vilt frekari upplýsingar um efni og dagskrá þemaþingsins skaltu hafa samband:
- Anne-Mette Sørensen, verkefnisstjóri, netfang: annsor@norden.org, farsími: +45 60 39 06 03
Fjölmiðlar og samskipti
Þemaþingið er opið fjölmiðlum. Tilheyrir þú fjölmiðli og þarft frekari upplýsingar skaltu hafa samband við:
- Matts Lindqvist, matlin@norden.org (+45 29 69 29 05)
Myndir:
Myndum frá þemaþinginu verður hlaðið upp jafnóðum. Notkun myndanna er frjáls nema í viðskiptatilgangi. Geta skal heimilda: nafn ljósmyndara/norden.org.
Þingið á samfélagsmiðlum
Beinar útsendingar
Þú getur líka fylgst með útsendingum frá umræðum á þingfundi 22. mars: