Hagnýtar upplýsingar um vorþing Norðurlandaráðs 2022
Staður
Scandic Triangeln, Triangeln 2, 211 43 Malmö, Svíþjóð
Efni og dagskrá
Ef þú vilt frekari upplýsingar um efni og dagskrá þemaþingsins skaltu hafa samband:
- Anne-Mette Sørensen, verkefnisstjóri, netfang: annsor@norden.org, farsími: +45 60 39 06 03
Fjölmiðlar og samskipti
Þemaþingið er opið fjölmiðlum. Tilheyrir þú fjölmiðli og þarft frekari upplýsingar skaltu hafa samband við:
- Matts Lindqvist, matlin@norden.org (+45 29 69 29 05)
Myndir:
Myndum frá þemaþinginu verður hlaðið upp jafnóðum. Notkun myndanna er frjáls nema í viðskiptatilgangi. Geta skal heimilda: nafn ljósmyndara/norden.org.
Þingið á samfélagsmiðlum
Beinar útsendingar
Þú getur líka fylgst með útsendingum frá umræðum á þingfundi 22. mars: