Hagnýtar upplýsingar um þemaþings Norðurlandaráðs 2024 í Færeyjum

Hér geturðu fundið hagnýtar upplýsingar um þemaþings Norðurlandaráðs 2024 í Færeyjum.

Tengiliðir hjá Løgtingið

Annika Mouritsen, sími +298 252066, annikam@logting.fo

Anna Rein, sími +298 215055, annar@logting.fo

Johnhard Klettheyggj, sími +298 520294, johnhardk@logting.fo

Upplýsingar fyrir blaðamenn

Henric Öhman,  sími: +45 60 39 06 30, henohm@norden.org

Skráning og upplýsingar

Skráning fer fram í lobbíinu á Hotel Føroyar sunnudaginn 7. apríl, mánudaginn 8. apríl og þriðjudaginn 9. apríl 

Nafnspjöld

Allir þátttakendur fá nafnspjald við skráningu sem af öryggisástæðum skal hafa sýnilegt undir allt þingið.

Nafnspjöldum er skipt í eftirfarandi flokka: 

Þingmenn/varamenn: Blá
ráðherrar/fulltrúar ríkisstjórna: Græn
Norðurlandaráð æskunnar: Gul
Embættismenn/sérfræðingar: Rauð
Gestir og áheyrnarfulltrúar: Hvít

Skrifstofur

Skrifstofa Norðurlandaráðs og samskiptasvið: Húsastova, jarðhæð 

Skrifstofa túlka: Varðin, jarðhæð 

Skrifstofur landsdeildanna: Løgmans suiten, jarðhæð   

Veitingar

Kaffi og léttar veitingar eru fyrir utan fundarherbergi 
Hádegisverður verður mánudag og þriðjudag á Hotel Føroyar 
Sunnudag kl. 19.00 verður boðið upp á léttar veitingar á OY. 

Mánudaginn kl. 18.30 bjóða Lögþingið og Þórshafnarbær upp á kvöldverð í Silo í Þórshöfn. 

Þriðjudaginn verða léttar veitingar í Norðurlandahúsinu að lokinni vettvangsferð. 

Prentari

Sendu tölvupóst á tanja@hotelforoyar.fo með upplýsingum um hvað á að prenta og hvar skal afhenda það 

Wi-Fi á Hotel Føroyar

Net: Temasession2024

Aðgangsorð: Norden2024

Samgöngur

Upplýsingar um ferðir frá flugvellinum

Leigubílar

Auto +298 311234 / +298 363636 www.auto.fo 

Taxi Bil +298 323232 www.taxi.fo