Eystrasaltsskrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar

Eystrasaltsskrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar

Eystrasaltsskrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar

Skrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar í Eistlandi
Eitt mikilvægasta verkefni skrifstofunnar er að fylgjast með nýjustu straumum og koma auga á sóknarfæri í samstarfi Eistlands og Norðurlandanna, m.a. gegnum skoðanaskipti við norræna fulltrúa, sem skrifstofan hefur náið samstarf við. Skrifstofan er einnig fulltrúi „þess norræna“ á breiðum vettvangi og stuðlar að auknu norrænu samstarfi í Eistlandi.
Til stofnunar
Upplýsingaskrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnari í Lettlandi
Upplýsingaskrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar í Lettlandi heyrir undir Norrænu ráðherranefndina. Meginverkefni skrifstofunnar að að efla og auka samstarf Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjann í Lettlandi.. Skrifstofan er í nánu samstarfi við sendifulltrúa Norðurlandanna í Lettlandi og stendur fyrir sameiginlegum norrænum viðburðum, auk þess að fylgjast með stefnum, straumum og tækifærum sem felast í samstarfinu.
Til stofnunar
Upplýsingaskrifstofa Norrænu ráðherranefndarinnar í Litháen
Eitt mikilvægasta verkefni skrifstofunnar er fylgjast með og finna nýjar leiðir til samstarfs Litháen og Norðurlandanna, starfið er unnið í samstarfi við norræna fulltrúa, sem skrifstofan hefur náið samstarf við. Skrifstofan stuðlar einnig að kynningum á því sem er "norrænt" og að því að auka norrænt samstarf við Litháen
Til stofnunar