Samstarfsáætlun 2017–2020
Ráðherranefndin um fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt
Information
Utgivningsdatum
Beskrivning
Samstarfsáætlunin lýsir í megindráttum norrænni forgangsröðun fyrir tímabilið 2017-2020, hvað varðar fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt; þróun norræna lífhagkerfisins og sjálfbær matvælakerfi.Með þessari samstarfsáætlun þróar og styrkir Norræna ráðherranefndin hið norræna samstarf á sviði fiskveiða og fiskeldis, landbúnaðar, matvæla og skógræktar og styður við lausn margra þeirra mikilvægu hnattrænu áskorana sem vísað var til í Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Allt frá loftslagsbreytingum og útbreiðslu lyfjaónæmis örveira til aukningar í lífsstílssjúkdómum.
Publikationsnummer
2017:703