Boð fyrir tilnefnda til verðlauna Norðurlandaráðs

27.10.19 | Viðburður
Tilnefndum til verðlauna Norðurlandaráðs er boðið til sérstaks viðburðar í sænska þinghúsinu í tengslum við Norðurlandaráðsþingið í Stokkhólmi.

Upplýsingar

Staðsetning

Sveriges riksdag
Riksgatan 1
100 12 Stockholm
Svíþjóð

Gerð
Samkoma
Dagsetning
27.10.2019
Tími
18:00 - 21:00