Dagskrá
29.10.19
1.
Þingsetning
1.0.
Sessionen åbnes
1.1.
Gengið frá viðvistarskrá
1.2.
Dagskrá samþykkt
1.3.
Þingsköp á 71. þingi 2019, skjal 2b/2019
2.
Norrænn leiðtogafundur
2.1.
Þemaumræður með norrænu forsætisráðherrunum um málefnið „Hvernig getur norræna samfélagslíkanið þróað og stuðlað að sjálfbærum umskiptum?“
- Geta núverandi fjöldahreyfingar og stjórnmálaflokkar brugðist við vaxandi kröfum um umskipti eða er þörf á nýrri hugsun?
- Félagslegt samráð og lýðræðislegur grundvöllur út frá nýjum alþýðu-/ungmenna- /grasrótarhreyfingum um loftslagsmál verði nýtt sem stökkpallur
3.
Áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2020
3.1.
Forsætisráðherra Danmerkur kynnir formennskuáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2020, munnlega
4.
Fyrsta umræða um nýjar þingmannatillögur
4.1.
Þingmannatillaga um afnám klukkubreytinga í norrænu löndunum, A 1815/tillväxt (flokkahópur miðjumanna)
4.2.
Þingmannatillaga um að draga úr koldíoxíði í nýbyggingum, A 1812/holdbart (flokkahópur jafnaðarmanna)
4.3.
Þingmannatillaga um sameiginlega norræna stefnu í öryggismálum varðandi fimmtu kynslóðar farsímanet, A 1819/presidiet (flokkahópur hægrimanna)
4.4.
Þingmannatillaga um móttöku flóttamanna og hælisleitenda og aðlögun, A 1821/välfärd (Norræn vinstri græn)
4.5.
Þingmannatillaga um að auka færni norrænna fjölmiðla í rannsóknarblaðamennsku, A 1814/kultur (flokkahópur jafnaðarmanna)
4.6.
Þingmannatillaga um að Norðurlönd sameinist um að taka upp Magnitskí-löggjöf, A 1820/presidiet (flokkahópur hægrimanna)
30.10.19
5.
Tillögur og greinargerðir samstarfsráðherranna
5.0.
Sessionen dag 2
5.1.
Greinargerð samstarfsráðherranna um árið 2019, munnleg, skjal 6/2019
5.2.
Kynning samstarfsráðherranna á Nýrri framtíðarsýn og stefnumótandi áherslum Norrænu ráðherranefndarinnar, munnleg, skjal 7/2019
5.3.
Greinargerð samstarfsráðherranna um frjálsa för og stjórnsýsluhindranir skjal 8/2019
5.4.
Greinargerð um starf Norrænu ráðherranefndarinnar að málefnum barna og ungmenna á Norðurlöndum, skjal 9/2019
5.5.
Greinargerð samstarfsráðherranna um aðlögun, skjal 10/2019
5.6.
Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um fjárhagsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir árið 2020, B 328/presidiet/C 2/2019
5.7.
Atkvæðagreiðsla um lið 5
6.
Ráðherranefndargreinargerðir
6.1.
Greinargerð um samstarf Norrænu ráðherranefndarinnar um málefni fatlaðs fólks 2019, skjal 19/2019
6.2.
Greinargerð um vinnuna við Future of Work, skjal 11/2019
6.3.
Greinargerð um jafnréttismál, skjal 12/2019
7.
Alþjóðlegt samstarf
7.1.
Erlendir gestir leggja orð í belg
8.
Greinargerð utanríkisráðherranna
8.1.
Greinargerð utanríkisráðherranna 2019, munnleg, skjal 13/2019
9.
Samfélagsöryggi
9.1.
Forsætisnefndartillaga um stefnu Norðurlandaráðs um samfélagsöryggi, A 1824/præsidiet
9.2.
Atkvæðagreiðsla um lið 9
10.
Greinargerð varnarmálaráðherranna
10.1.
Greinargerð varnarmálaráðherranna 2019, munnleg, skjal 14/2019
11.
Ráðherranefndartillögur og greinargerðir
11.1.
Greinargerð um menningarstefnu, skjal 15/2019
11.2.
Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um fjármögnun norrænu samstarfsstofnananna, B 327/kultur, fyrirvari
11.3.
Nefndarálit um ráðherranefndartillögu um samstarfsáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar um menntamál og rannsóknir 2019–2023, B 329/kultur
11.4.
Greinargerð um norrænt samstarf um stafræna þróun, skjal 17/2019
11.5.
Atkvæðagreiðsla um lið 11
12.
Þekking og menning
12.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norræna framkvæmdaáætlun á sviði útivistar A 1795/kultur
12.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um samnorrænt faggildingarkerfi fyrir osteópata, A 1808/kultur
12.3.
Nefndartillaga um betri skilyrði fyrir hreyfanleika nemenda við lýðháskóla og fyrir samstarf lýðháskóla á Norðurlöndum, A 1809/kultur
12.4.
Atkvæðagreiðsla um lið 12
13.
Velferð
13.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um norrænt samstarf gegn heiðurskúgun, A 1803/välfärd, fyrirvari
13.2.
Nefndarálit um að stöðva ættleiðingar frá einræðisríkjum og ótryggum löndum, A 1806/välfärd, fyrirvari
13.3.
Nefndarálit um þingmannatillögu um rafræna lyfseðla á Norðurlöndum, A 1798/välfärd
13.4.
Atkvæðagreiðsla um lið 13
31.10.19
14.
Fyrsta umræða um nýjar þingmannatillögur
14.1.
Þingmannatillaga um aðgerðir Norðurlanda gegn hægriöfgum, A 1822/presidiet (Norræn vinstri græn)
14.2.
Þingmannatillaga um örplast í líkamanum, A 1813/holdbart (flokkahópur jafnaðarmanna)
14.3.
Þingmannatillaga um aukið öryggi með New York-líkaninu, A 1818/välfärd (flokkahópur hægrimanna)
14.4.
Þingmannatillaga um norrænar aðgerðir um náttúrulegar lausnir til að binda og geyma koldíoxíð, A 1823/hållbart (Norræn vinstri græn)
14.5.
Þingmannatillaga um aukið samstarf norrænna sendiráða við að aðstoða börn og ungmenni, sem orðið hafa fyrir heiðurskúgun, við að komast heim, A 1816/välfärd (flokkahópur hægrimanna)
14.6.
Þingmannatillaga um mat á skilvirkni og lykiltölur fyrir velferðargeirann, A 1817/välfärd (flokkahópur hægrimanna)
15.
Umræða líðandi stundar um loftslagsmál
15.1.
Michael Tjernström, prófessor við veðurfræðistofnun Stokkhólmsháskóla, flytur erindi
15.2.
Umræða líðandi stundar um loftslagsmál
16.
Sjálfbær Norðurlönd
16.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um loftslagsvænan byggingariðnað á Norðurlöndum, A 1781/hållbart
16.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að efla hinar norrænu umhverfisfjármögnunarleiðir, A 1783/hållbart
16.3.
Nefndartillaga um sjálfbæra neyslu og framleiðslu, A 1794/holdbart
16.4.
Nefndarálit um þingmannatillögu um Norðurlönd sem forystusvæði á sviði sjálfbærs fiskeldis og bláa hagkerfisins, A 1772/vekst
16.5.
Atkvæðagreiðsla um lið 16
17.
Hagvöxtur og þróun
17.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um virkan norrænan vinnumarkað, A 1731/tillväxt
17.2.
Nefndarálit um þingmannatillögu um gagnkvæma viðurkenningu á menntun og starfsréttindum á hliðstæðum starfssviðum, A 1742/tillväxt
17.3.
Nefndartillaga um árlega vog yfir norræna samþættingu, A 1754 tillväxt
17.4.
Nefndarálit um þingmannatillögu um ferðaþjónustu á norðurskautssvæðinu, A 1778/vækst
17.5.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að tryggja margbreytileika í stjórnum fyrirtækja og efla þannig hæfni innan þeirra, A 1804/tillväxt
17.6.
Nefndarálit um þingmannatillögu um að draga úr losun frá flugvélum, A 1802/tillväxt
17.7.
Atkvæðagreiðsla um lið 17
18.
Innri málefni og ársskýrslur Norðurlandaráðs
18.1.
Nefndarálit um þingmannatillögu um sjónvarpsverðlaun Norðurlandaráðs, A 1669/presidiet, fyrirvari
18.2.
Forsætisnefndartillaga um breytingar á greinum 44, 65 og 83 í starfsreglum Norðurlandaráðs, A 1811/præsidiet
18.3.
Skýrsla eftirlitsnefndar um starfsemi ársins 2019, skjal 20/2019
18.4.
Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar Danmerkur til Norðurlandaráðs um ársreikninga Norðurlandaráðs fyrir árið 2018, C 4/2019/kk
18.5.
Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar Danmerkur til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um ársreikninga Norrænu ráðherranefndarinnar 2018, C 3/2019/kk
18.6.
Nefndarálit um skýrslu Ríkisendurskoðunar Danmerkur til Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar um ársreikninga Norræna menningarsjóðsins 2018, C 5/2019/kk
18.7.
Ársskýrsla Norðurlandaráðs 2018, skjal 1/2019
18.8.
Endanlega afgreidd og viðhaldin tilmæli og innri ákvarðanir 2019, skjal 16/2019
18.9.
Atkvæðagreiðsla um lið 18
19.
Kosningar 2020
19.1.
Kosning forseta og varaforseta Norðurlandaráðs
19.2.
Kosning formanna og varaformanna fagnefnda og eftirlitsnefndar Norðurlandaráðs
19.3.
Kosning fulltrúa í forsætisnefnd, fagnefndir og aðrar nefndir Norðurlandaráðs
19.4.
Kosningar í eftirlitsnefnd Norræna fjárfestingarbankans
19.5.
Atkvæðagreiðsla um lið 19
20.
Áætlun Norðurlandaráðs fyrir árið 2020
20.1.
Nýkjörinn forseti frá Íslandi kynnir formennskuáætlun fyrir árið 2020, skjal 18/2019
21.
Þingslit
21.1.
Ákvörðun tekin um hvenær og hvar næsta þing verður haldið
Fréttir
Yfirlit
Þing Norðurlandarráðs æskunnar 2019
Sveriges riksdag
Förstakammarsalen
Riksplan
100 12 Stockholm
Svíþjóð
Þing Norðurlandarráðs æskunnar 2019 – eftir hádegi
Sveriges riksdag
Förstakammarsalen
Riksplan
100 12 Stockholm
Svíþjóð
Upplýsingar
Taktu þátt í umræðunni á Twitter - #nrsession
