Dagskrá

  29.10.19

  14:15 - 16:15

  2.
  Norrænn leiðtogafundur

  14:15 - 16:15

  2.1.
  Þemaumræður með norrænu forsætisráðherrunum um málefnið „Hvernig getur norræna samfélagslíkanið þróað og stuðlað að sjálfbærum umskiptum?“

  • Geta núverandi fjöldahreyfingar og stjórnmálaflokkar brugðist við vaxandi kröfum um umskipti eða er þörf á nýrri hugsun?
  • Félagslegt samráð og lýðræðislegur grundvöllur út frá nýjum alþýðu-/ungmenna- /grasrótarhreyfingum um loftslagsmál verði nýtt sem stökkpallur
  Lesa alla fundargerðina

  16:30 - 17:30

  4.
  Fyrsta umræða um nýjar þingmannatillögur

  Lesa alla fundargerðina

  30.10.19

  09:00 - 11:00

  5.
  Tillögur og greinargerðir samstarfsráðherranna

  5.7.
  Atkvæðagreiðsla um lið 5

  Lesa alla fundargerðina

  11:00 - 11:30

  6.
  Ráðherranefndargreinargerðir

  16:00 - 17:00

  11.
  Ráðherranefndartillögur og greinargerðir

  11.5.
  Atkvæðagreiðsla um lið 11

  Lesa alla fundargerðina

  17:00 - 17:45

  12.
  Þekking og menning

  12.4.
  Atkvæðagreiðsla um lið 12

  Lesa alla fundargerðina

  17:45 - 18:30

  13.
  Velferð

  13.4.
  Atkvæðagreiðsla um lið 13

  Lesa alla fundargerðina

  31.10.19

  08:30 - 09:30

  14.
  Fyrsta umræða um nýjar þingmannatillögur

  Lesa alla fundargerðina

  10:30 - 11:30

  16.
  Sjálfbær Norðurlönd

  16.5.
  Atkvæðagreiðsla um lið 16

  Lesa alla fundargerðina

  12:30 - 14:00

  17.
  Hagvöxtur og þróun

  17.7.
  Atkvæðagreiðsla um lið 17

  Lesa alla fundargerðina

  14:00 - 14:30

  18.
  Innri málefni og ársskýrslur Norðurlandaráðs

  18.9.
  Atkvæðagreiðsla um lið 18

  Lesa alla fundargerðina

  14:30 - 14:45

  19.
  Kosningar 2020

  19.1.
  Kosning forseta og varaforseta Norðurlandaráðs

  19.2.
  Kosning formanna og varaformanna fagnefnda og eftirlitsnefndar Norðurlandaráðs

  19.3.
  Kosning fulltrúa í forsætisnefnd, fagnefndir og aðrar nefndir Norðurlandaráðs

  19.4.
  Kosningar í eftirlitsnefnd Norræna fjárfestingarbankans

  31.10.19 | Fréttir

  Leggja áherslu á menningu og málskilning í vinnunni að framtíðarsýninni!

  Menning og málskilningur milli norrænu ríkjanna verður að vera í forgangi ef framtíðasýnin um að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta svæði heims á að verða að veruleika. Þetta var boðskapur norrænu menningarmálaráðherranna þegar þeir hittust í Stokkhólmi á miðvikudag.

  31.10.19 | Fréttir

  Svansmerktar vörur eiga að leiða til þróunar markaðarins til sjálfbærni

  Auka ætti umfang Svansins, norrænu umhverfismerkingarinnar, til þess að hann nái til fleiri vöruflokka. Þetta er skoðun Norðurlandaráðs. Fleiri Svansmerkt raftæki ættu að sporna gegn ört vaxandi uppsöfnun á raftækjarusli.

  20.02.20 | Upplýsingar

  Um þing Norðurlandaráðs

  Norðurlandaráðsþing er æðsta samkunda ráðsins. Regluleg þing eru haldin í 44. viku hvers árs í formennskulandinu, en önnur þing eru haldin um leið og nefndafundir í ráðinu. Þingin eru einstakur vettvangur þar sem þingmenn, forsætisráðherrar og aðrir ráðherrar ræða málefni Norðurlanda. ...