Dagskrá

29.10.19

14:15 - 16:15

2.
Norrænn leiðtogafundur

14:15 - 16:15

2.1.
Leiðtogafundur þingmanna Norðurlandaráðs og norrænu forsætisráðherranna um málefnið: Hvernig getur norræna samfélagslíkanið þróað og stuðlað að sjálfbærum umskiptum?

  • Meðal annars verður rætt um hvernig félagasamtök, ungmennahreyfingar og stjórnmálaflokkar geti brugðist við vaxandi kröfum um græn umskipti.

16:15 - 16:30

3.
Áætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2020

16:15 - 16:30

3.1.
Forsætisráðherra Danmerkur kynnir formennskuáætlun Norrænu ráðherranefndarinnar 2020

16:30 - 17:30

4.
Fyrsta umræða um nýjar þingmannatillögur

30.10.19

09:00 - 11:00

5.
Tillögur og skýrslur samstarfsráðherranna

5.1.
Skýrsla samstarfsráðherranna um árið 2019, munnleg

5.2.
Samarbejdsministrenes præsentation af Ny vision og strategiske prioriteringer for Nordisk ministerråd

5.7.
Atkvæðagreiðsla um lið 5

11:30 - 12:00

7.
Alþjóðlegt samstarf

7.1.
Gestir leggja orð í belg

14:00 - 15:15

8.
Skýrsla utanríkisráðherranna

8.1.
Skýrsla utanríkisráðherranna 2019, munnleg

15:15 - 15:30

9.
Samfélagsöryggi

9.1.
Præsidieforslag om Nordisk Råds strategi for samfundssikkerhed

9.2.
Atkvæðagreiðsla um lið 9

15:30 - 16:00

10.
Skýrsla varnarmálaráðherranna

10.1.
Skýrsla varnarmálaráðherranna 2019, munnleg

16:00 - 17:00

11.
Ráðherranefndarskýrslur

11.5.
Atkvæðagreiðsla um lið 11

17:00 - 17:45

12.
Menning

12.4.
Atkvæðagreiðsla um lið 12

17:45 - 18:30

13.
Velferð

13.4.
Atkvæðagreiðsla um lið 13

31.10.19

08:30 - 09:30

14.
Fyrsta umræða um nýjar þingmannatillögur

09:30 - 10:30

15.
Umræður um málefni líðandi stundar um loftslagsmál

15.1.
Erindi frá Michael Tjernström

15.2.
Umræður um málefni líðandi stundar um loftslagsmál

10:30 - 11:30

16.
Sjálfbær Norðurlönd

16.5.
Atkvæðagreiðsla um lið 16

12:30 - 14:00

17.
Hagvaxtar- og þróunarmál

17.7.
Atkvæðagreiðsla um lið 17

14:00 - 14:30

18.
Innri málefni og ársskýrslur Norðurlandaráðs

18.2.
Præsidieforslag om ændringer af Forretningsordenens paragraffer 44, 65, og 83

18.3.
Skýrsla eftirlitsnefndar um starfsemi á árinu 2019

18.7.
Ársskýrsla Norðurlandaráðs 2018

18.8.
Endanlega afgreidd og viðhaldin tilmæli og innri ákvarðanir 2019

18.9.
Atkvæðagreiðsla um lið 18

14:30 - 14:45

19.
Kosningar 2020

19.1.
Kosning forseta og varaforseta Norðurlandaráðs

19.2.
Kosning formanna og varaformanna fagnefnda og eftirlitsnefndar Norðurlandaráðs

19.3.
Kosning fulltrúa í forsætisnefnd, fagnefndir og aðrar nefndir Norðurlandaráðs

19.4.
Kosningar í eftirlitsnefnd Norræna fjárfestingarbankans

19.5.
Atkvæðagreiðsla um lið 19

14:45 - 14:55

20.
Áætlun Norðurlandaráðs fyrir árið 2020

20.1.
Nýkjörinn forseti frá Íslandi kynnir formennskuáætlun fyrir árið 2020

14:55 - 15:00

21.
Þingslit

21.1.
Ákvörðun tekin um tíma og staðsetningu næsta þings

15.10.19 | Fréttir

Norrænir þingmenn og forsætisráðherrar hittast á leiðtogafundi - ræða loftslagsmál

Norrænir þingmenn, forsætisráðherrar og margir ráðherrar aðrir munu hittast á Norðurlandaráðsþingi í Stokkhólmi 29.-31. október. Sjálfbærni og loftslagsmál eru efst á dagskrá en öryggismál fá einnig mikla athygli. Michael Tjernström, einn virtasti vísindamaður Svíþjóðar á sviði loftslag...

07.10.19 | Fréttir

Ungt fólk hefur áhrif á norrænt samstarf

Raddir ungra norrænna stjórnmálamanna heyrast og þær skipta verulegu máli í norrænu samstarfi. Þetta er skoðun Barböru Gaardlykke Apol, forseta Norðurlandaráðs æskunnar sem hlakkar til Norðurlandaráðsþingsins sem er framundan og er ánægð með að loftslagsmál skuli hafa orðið fyrir valinu...

14.10.19 | Upplýsingar

Praktiska upplysninger om Nordiska rådets session 2019

Här hittar du praktiska upplysninger inför Nordiska rådets session i Stockholm.