Græn Norðurlönd - hversu langt höfum við náð?
Upplýsingar
10.00 GMT+1 - Risar eða dvergar: Eru Norðurlandabúar (enn) í fararbroddi í loftslagsmálum?
Árið 2020 átti er verða metnaðarfullt ár á sviði loftslagsmála en hvar erum stödd nú þegar loftslagsráðstefnunni COP26 hefur verið frestað? Og hvað hefur verið gert á Norðurlöndum til þess að standa undir markmiðum Parísarsáttmálans um kolefnishlutleysi? Hvert getur framlag Norðurlandanna verið til hnattræns uppbyggingarátaks í aðdraganda loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26, árið 2021?
Aðalfyrirlesari
- Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í Háskóla Íslands
Evrópskt sjónarhorn
- Maria Wetterstrand, fyrrverandi talsmaður Græna flokksins
Þátttakendur í pallborði
- Kaarle Kupiainen, formaður Norræna vinnuhópsins um loftslagsmál og loftgæði
- Nadia Gullestrup Christensen, loftslagsfulltrúi í danska ungmennaráðinu
- Olav Øye, aðalráðgjafi Climate and Industry, Bellona
- Halldór Þorgeirsson, formaður íslenska loftslagsráðsins
- Tinna Hallgrímsdóttir, aðgerðasinni í loftslagsmálum á Íslandi
- Simon Holmström, framkvæmdastjóri ReGeneration 2030
Fundarstjórn
- Mary Gestrin, upplýsingastjóri á skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar
11.00 GMT+1- Hvernig má leggja aukinn þunga í að ná heimsmarkmiðunum
Gerum tilraun: Hvað myndi gerast ef Norðurlöndunum yrði falið að stjórna heiminum í nokkra mánuði? Vertu velkominn heimur - gerið svo vel að nýta alla þekkingu okkar, reynslu, gildi og samstarfshæfileika til þess að ná sjálfbærnimarkmiðunum! Halda Norðurlöndin enn stöðu sinni í augum heimsins? Ef þau gera það, hver eru þá styrkleikasvið okkar? Náum við utan um væntingarnar, einnig eftir kórónuveirufaraldurinn? Á hvaða sviðum ættu Norðurlöndin að leggja metnað í að hafa forystu? Fylgist með umræðum fimm ungra norrænna hnattvæðingarsinna - fimm árum eftir verkefni norrænu forsætisráðherranna „Norrænar lausnir á hnattrænum viðfangsefnum“.
Aðalfyrirlesari
- António Guterres, aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna (tekið upp fyrirfram)
Þátttakendur í pallborði
- Marcus Bruns, yfirmaður sjálfbærni á Norðurlöndum hjá Storebrand, Noregi
- Henrietta Flodell, aðstoðarvísindamaður í grænni endurheimt við Oxfordháskóla, Svíþjóð
- Aldís Mjöll Geirsdóttir, forseti Norðurlandaráðs æskunnar, Íslandi
- Emma Holten, feminískur aðgerðasinni og jafnréttisráðgjafi hjá Oxfam IBIS, Danmörku
- Amos Wallgren, aðgerðasinni á sviði loftslagsréttlætis, Finnlandi
Fundarstjórn
- Mary Gestrin, upplýsingastjóri á skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar
Streymi
Fylgist með beinni útsendingu frá kl. 16.00 GMT+1, 17. nóvember: