Veröld sjálfbær og góð - Norræna líkanið undir þrýstingi?

17.11.20 | Viðburður
promenade operaen i Oslo
Photographer
Gunnar Ridderstrøm
Veröld sjálfbær og góð - Norræna líkanið undir þrýstingi?

Upplýsingar

Dates
17.11.2020
Time
16:00 - 18:00
Type
Viðburður

16.00 GMT+1 - Fórnarlömb grænna umskipta: Hvernig má koma í veg fyrir að einhverjir verði útundan?

Græn umskipti eru óhjákvæmileg ef við viljum að framtíðin verði sjálfbær en hvernig er hægt að virkja alla þjóðfélagshópa og alla hluta hagkerfisins? Hvernig er hægt að tryggja réttlát umskipti og er það yfirleitt hægt? Er hægt að endurstilla norræna velferðarlíkanið þannig að jafnvægi myndist milli græns hagkerfis og félagslega sjálfbærs samfélags?

 

Aðalfyrirlesari

  • Helena Thybell, framkvæmdastjóri Save the Children í Svíþjóð

Evrópskt sjónarhorn

  • Alice Bah-Kuhnke, þingmaður Græna flokksins

Þátttakendur í pallborði

  • Kamilla Sultanova, fyrirlesari, áhrifavaldur og menningarhönnuður 
  • Nicholas Kujala, fyrrum forseti Norðurlandaráðs unga fólksins
  • Jonas Færgeman, Þátttakandi í verkefninu Loftslagsveruleiki
  • Bernt G. Apeland , framkvæmdastjóri Rauða krossins í Noregi
  • Aðalbjörg Egilsdóttir, ungmennafulltrúi Íslands á sviði loftslagsmála hjá Sameinuðu þjóðunum 
  • Emma Lindgren, Ashoka
  • Ahmed Abdirahman, sérfræðingur í stefnumótun um félagslega sjálfbærni

Fundarstjórn

  • André H. Jamholt, aðalráðgjafi á skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar

17.00 GMT+1 - Norræn velferðarríki: Grænt, samþætt og frábært?

Er velferðarríkið betur búið en önnur önnur kerfi til þess að skapa sjálfbæra framtíð? Eða fylgja því of margar reglur þannig að það þarf að gefa markaðnum meira svigrúm? Er norræna líkanið ofmetið og ekki eins gott og haldið hefur verið fram eða má yfirfæra það á aðra staði? Þörfin fyrir hagkvæmar og samþættar grænar lausnir er meiri en nokkru sinni í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Geta Norðurlöndin verið í forystu og verðum við fyrst til þess að ná markmiðum okkar um að uppfylla Parísarsáttmálann?

 

Aðalfyrirlesari

  • Johan Strang, dósent í Norrænum fræðum, Háskólinn í Helsinki

Norræn sjónarhorn

  • Anna Lundgren, rannsóknarstjóri, Nordregio

Þátttakendur í pallborði

  • Gunvor Kronman, forstjóri Hanaholmen, sænsk-finnsku menningarmiðstöðvarinnar og í stjórn Crisis Management Initiative (CMI) og Plan International
  • Paula Lehtomäki, framkvæmdastjóri Norrænu ráðherrranefndarinnar
  • Nina Sandberg, fulltrúi í norsku sendinefndinni í Norðurlandaráði og fulltrúi í velferðarnefnd Norðurlandaráðs
  • Urður Einarsdóttir, Stúdentaráði Háskóla Íslands
  • Johan Hall, alþýðusambandið og Loftslagsráskoranir
  • Anna Lundgren, Nordregio

Fundarstjórn

  • André H. Jamholt, aðalráðgjafi á skrifstofu Norrænu ráðherranefndarinnar

Streymi

Fylgist með beinni útsendingu frá kl. 16.00 GMT+1, 17. nóvember: