Gagnlegar heimildir og rit

Leitið nánari upplýsinga bæði í almennum og sértækum heimildum og ritum sem tengjast stafræna viðburðinum Choosing Green, 17. nóvember. Ritin eru gefin út af Norrænu ráðherranefndinni og tengdum stofnunum.

Sýn Norrænu ráðherranefndarinnar er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims árið 2030.

State of the Nordic Region 2020

Við getum dregið miklu meira úr losun einfaldlega með því að læra af norrænum félögum okkar.

Nordic Green to Scale for Cities and Communities

Meirihluti Norðurlandabúa treystir því ekki að stjórnmálafólk ráði við að koma á fót aðgerðum sem hamla gegn loftslagsbreytingum.

Democracy and climate engagement in the Nordic region