Hagnýtar upplýsingar um þing Norðurlandaráðs 2022
Fundaherbergi
Gengið er inn í finnska þinghúsið um inngang A.
Mannerheimvägen 30.
Skráning
Skráningin er opin:
Mánudag: 09.00–17.00
Þriðjudag: 07.30–17.30
Miðvikudag: 07.30–18:00
Fimmtudag: 07.30–15:00
Eftir öryggisskoðun vísa skilti á skráningu.
Nafnspjald
Allir þátttakendur fá barmmerki við skráningu – af öryggisástæðum skal það vera sýnilegt á öllu þinginu.
Skráning fjölmiðlafólks
Eftir tímafrestinn 28. október skal hafa samband við:
Matts Lindqvist
Sími: +45 29 69 29 05
Netfang: matlin@norden.org
eða
Lotta Myllymäki
Sími: +358 50 574 0300
Netfang: lotta.myllymaki@riksdagen.fi
Sjá upplýsingar fyrir fjölmiðla:
Þráðlaus nettenging
Net: kemur síðar
Aðgangsorð: kemur síðar
Skrifstofa finnsku landsnefndarinnar
- Mari Herranen, farsími: +358 50 574 1400
- Venja Henningsen, farsími: +358 50 596 4745
- Matilda af Hällström, farsími: +358 400 363 132
- Mika Laaksonen, farsími: +358 50 574 1207
- Teemu Vuosio, farsími: +358 40 567 9372
- Niina Geselle, farsími: +358 50 574 0387
- Linda Haanpää, farsími: +358 50 322 0768
- Sirpa Mairue, farsími: +358 50 574 0997
Skrifstofa Norðurlandaráðs
Þingið á samfélagsmiðlum
Taktu þátt í umræðunni um norræn stjórnmál með því að nota myllumerkin okkar: #nrsession og #nrpol.
Þú getur deilt efni frá okkur á samfélagsmiðlum með því að fylgjast með okkur á:
Reykingar
Reykingar eru bannaðar í húsnæði finnska þingsins.
Neyðaraðstoð
Hringið í 112
Matur og drykkur
Veitingar verða veittar fyrir utan þingsalinn á morgnana og síðdegis, einnig á hæðum 4 og 5.
Hádegisverður fæst á eigin kostnað á veitingastað finnska þingsins.
Leigubílar
- Taksi Helsinki: +358 100 0700
- Kovanen Yhtiöt: +358 200 6060
- 02 Taksi: +358 20 220 2022